10.10.2019

Velkomin á skráningarvef Jógastúdíó.

Ef þú ert nýr á þessum skráningarvef biðjum við þig að nýskrá þig hér hægra megin á skjánum. Við biðjum þig einnig að lesa vel yfir skilmála áður en þeir eru samþykktir. Til þess að stofna nýjan aðgang getur þú bæði gert það í gegnum íslykil eða án hans. Til þess að nýskrá án íslykils þá velur þú flipann Nýskráning. Þegar þú hefur skráð þig inn getur þú séð námskeið í boði. Þar velur þú námskeiðið sem þú vilt skrá þig/barn þitt í og velur greiðslumöguleika. Undir þínum aðgangi getur þú sjálf/ur haldið utan um fyrri skráningar á námskeið ásamt því að senda þér kvittun fyrir námskeiðum. Athugið: Allar skráningar á námskeið eru endanlegar, kort eru ekki endurgreidd, greiða þarf allt gjald áður en námskeið byrja. Undanþágur ef um veikindi er að ræða, þá ber að framvísa læknisvottorði.

NoriAndroid
NoriAndroid
NoriAndroid
NoriAndroid